#19 Sævar Helgi vísindamiðlari




Millivegurinn show

Summary: Sævar Helgi er stútfullur af ástríðu fyrir jörðinni, náttúrunni, geimnum og vísindum. Hann spjallaði við okkur um hvað verður um komandi kynslóðir ef við förum ekki að líta í eigin barm, einfaldar leiðir sem geta haft jákvæð áhrif á umhverfið, hvort það sé líf á öðrum hnöttum, hvernig við eigum að líta á hamingju og margt margt fleira.