#12 Andri Iceland (íslenski ísmaðurinn)




Millivegurinn show

Summary: Hættu að væla og farðu að kæla. Andri var þunglyndur og kvíðinn í mörg ár. Hann drakk ofan í andlegu veikindin til að deifa sársauka og fresta tilfinningum. Um svipað leiti og hann vildi "klukka" sig út úr lífinu fann hann líflínu í kulda og hreyfingu. Andri talaði um sína einstöku sögu og um allt sem tengist kulda og öndun. Síðast en ekki síst talaði hann um ýmis atriði í tengslum við andlega þáttinn eins og fórnarlambshugsun, trú og fyrirgefningu.